Starfsmenn
Hjá Plastiðjunni starfar samstillur hópur metnaðarfullra starfsmanna með það sameiginlega markmið að vaxa og dafna með fyrirtækinu í farvegi framúrskarandi vara og þjónustu. Mannauður er dýrmætasta fjárfesting fyrirtækisins og mikið lagt upp úr því að markmið starfsmanna og fyrirtækisins fari saman.
Axel Óli Ægisson
Framkvæmdarstjóri
482 2201 / 869 1235axeloli(hjá)plastidjan.is